Ráðstefna um líffræðilega fjölbreytni 2010

Sameinuðu þjóðirnar helguðu árið 2010 líffræðilegri fjölbreytni (biodiversity). Af þessu tilefni efna Líffræðifélag Íslands, Vistfræðifélag Íslands og styrktaraðilar til vísindaráðstefnu um rannsóknir á eðli, tilurð og verndun líffræðilegrar fjölbreytni.
Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 27. nóvember 2010 í Norræna húsinu.

Gert er ráð fyrir dagskrá frá 9:00 til 18:30, fyrst yfirlitserindi, síðan styttri fyrirlestrar og loks veggspjaldakynning og veitingar. Sjá nánar um ráðstefnuna hér.

Dagskrá

Ráðstefnurit með ágripum

Þessi færsla var birt undir Ráðstefnur. Bókamerkja beinan tengil.