Fræðsluerindi um lunda og síli í fjarfundarbúnaði

Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12:15 – 12:45  flytur Dr. Erpur Snær Hansen, líffræðingur á Náttúrustofu Suðurlands, erindið: Samanburður breytinga á stofnum lunda og sílis á Íslandi og í Norðursjó. Fyrirlesturinn verður sendur út í fjarfundabúnaði um land allt. Sjá nánar í auglýsingu hér fyrir neðan.

Þessi færsla var birt undir Fræðsluerindi. Bókamerkja beinan tengil.