Haustráðstefna Vistfræðifélagsins 17. nóvember 2012

Í fjörunniHaustráðstefna Vistfræðifélagsins verður haldin laugardaginn 17. nóvember nk. Félagsmenn eru hvattir til að taka daginn frá og huga að því að senda inn tillögu að erindi eða veggspjaldi. Nánari upplýsingar um stað og hvernig tilkynna má erindi og veggspjöld verða birtar fljótlega.

Þessi færsla var birt undir Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur. Bókamerkja beinan tengil.