Málþing um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á umhverfið og samfélag manna

Vísindafélag Íslendinga stendur fyrir málþingi um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á umhverfið og samfélag manna föstudaginn 16. nóvember kl 15-17.  Málþingið fer fram í sal V101 í Háskólanum í Reykjavík.

Auglýsing og dagskrá

Þessi færsla var birt undir Fræðsluerindi, Ráðstefnur. Bókamerkja beinan tengil.