Norræna vistfræðiráðstefna 3.-6. feb. 2014 / Nordic Oikos conference 3-6 Feb. 2014.

oikosNorrænu vistfræðisamtökin Oikos munu í samstarfi við Sænska vistfræðifélagið Oikos standa að norrænu vistfræðiþingi 3.-6. febrúar 2014. Þingið verður haldið á Náttúrufræðisafni Svíþjóðar í Stokkhólmi. Sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna  í fréttabréfi Oikos og á vefsíðu ráðstefnunnar.

Vistfræðifélag Íslands hvetjur íslenska vistfræðinga til að sækja þingið og auglýsir styrki til framhaldsnema sem vilja kynna rannsóknir sínar á ráðstefnunn. Sjá nánar um umsóknir og skráningar hér.

– – – – – – – – – – – – – – –

The Nordic Society Oikos will together with the Swedish Oikos Society host a pan-nordic Congress in ecology in Feb 2014. The meeting will be held in Stockholm, 3–6 Feb. The venue will be the Swedish Museum of Natural History. See further information in  Oikos flyer and on the conferences website.

The Ecological Society of Iceland encourages ecologists to attend the conference and offers travel grants for graduate students that are interested in presenting their research in the conference. Further information on applications and grants can be found in this post.

Þessi færsla var birt þann Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur. Bókamerkið varanlega slóð.