Stjórn Vistfræðifélagsins ályktar um Náttúruverndarlög

holtasóley

Stjórn Vistfræðifélagsins sendi frá sér ályktun til Umhverfis- og auðlindaráðherra vegna afturköllunar nýju náttúruverndarlaganna þar sem skorað er á ráðherra að beita sér fyrir gildistöku laganna vorið 2014.

Ályktunina í heild má lesa hér: https://vistis.files.wordpress.com/2013/11/vistis-natturuverndarlog-5des.pdf

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.