Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 23. og 24.mars 2015

DSC_5710 (2)Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin í Stykkishólmi dagana 23. og 24. mars næstkomandi. Gert er ráð fyrir að hún hefjist um kl.11 fyrri daginn og að henni ljúki síðdegis seinni daginn. Verði verður stillt í hóf og mun félagið niðurgreiða þátttöku félagsmanna að einhverju marki. Nánari tilhögun verður auglýst síðar en takið dagana frá!

Tveggja daga ráðstefna gæti orðið mikilvægt skref í þróun félagsins, þetta er gott tækifæri til að efla félagsskapinn og styrkja tengsl. Auk hefðbundinna kynninga í fyrirlestrum og á veggspjöldum kemur til greina að hafa vinnustofur (workshops) um afmörkuð efni. Þeir sem hafa áhuga á að leiða slíkar vinnustofur og / eða vinna að undirbúningi ráðstefnunnar eru beðnir um að gefa sig fram við stjórn.

Tövlupóstur: vistfraedifelag@gmail.is

————————————

The fourth conference of Ecological Society of Iceland will be in Stykkishólmur 23-24 March 2015. The costs will be kept to a minimum and the society will subsidize members.

In addition to traditional oral and poster presentations during this two-day conference there will be possibility to run workshops on specific themes. If you are interested in leading such workshop and / or participate in organizing the conference, please contact the board (vistfraedifelag@gmail.is).

Þessi færsla var birt þann Ráðstefnur. Bókamerkið varanlega slóð.