Ferðastyrkir til framhaldsnema til að sækja Norrænu vistfræðiráðstefnuna Nordic Oikos 2016 // Travel support for research students attending Nordic Oikos 2016

LogoNordicOikosTurku

Vistfræðifélag Íslands auglýsir ferðastyrki til framhaldsnema sem eru skráðir félagsmenn og hyggjast kynna rannsóknir sínar á annarri norrænu vistfræðiráðstefnunni, Nordic Oikos 2016 í Turku, Finnlandi 2.-4. febrúar.

Veittir verða átta styrkir að upphæð: 80.000 ISK á hvern nema*

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur

  1. Skráið framlög fyrir ráðstefnuna á skráningarsíðu Nordic Oikos 2016 í síðastalagi 29. nóvember 2015
  2. Nordic Oikos tilkynnir samþykkt framlög í síðasta lagi 11. desember 2015
  3. Nemandi sendir staðfestingu á vistfraedifelag@gmail.com fyrir 13. desember 2015 um að innlegg hafi verið samþykkt ásamt umsóknareyðublaði sem hægt er að nálgast hér.
  4. VistÍs tilkynnir úthlutun á ferðastyrkjum þann 15. desember 2015.

*Skilyrði fyrir styrkveitingu frá félaginu er samþykkt ágrip að erindi eða veggspjaldi á ráðstefnunni.

———————————————————————————————————-

LogoNordicOikosTurkuThe Ecological Society of Iceland announces travel grants for research students who are members of the society planning to present their research at the second Nordic Ecological Conference, Nordic Oikos 2016 in Turku, Finland, 2-4 February.

Eight travel grants, 80.000 ISK per student*

Guidelines for applicants

  1. Register oral or poster presentation at the Nordic Oikos 2016 registration site before 29th November 2015
  2. Nordic Oikos announce the outcome of abstract selection 11th December 2015
  3. Approved contributions should be forwarded by applicants together with this application form to the society before 13th December vistfraedifelag@gmail.com.
  4. 15th December 2015 the society will announce the outcome of travel grants allocation

*The requirements for the society´s travel grant is approved abstract for an oral or poster presentation at the conference

Þessi færsla var birt undir Fréttir, Ráðstefnur. Bókamerkja beinan tengil.