Ferðastyrkir til framhaldsnema til að sækja Norrænu vistfræðiráðstefnuna Oikos 2018, 20-22. febrúar – Travel support for research students attending Nordic Oikos 2018, 20-22 February

Vistfræðifélag Íslands auglýsir ferðastyrki til framhaldsnema sem eru skráðir félagsmenn og hyggjast kynna rannsóknir sínar á þriðju norrænu vistfræðiráðstefnunni, Nordic Oikos 2018 í Þrándheimi, Noregi.

Styrkupphæð mun miðast við að hægt verði að greiða skráningargjöld, ódýran farseðil og gistingu með styrknum.

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur

  1. Skráið framlög fyrir ráðstefnuna á skráningarsíðu Nordic Oikos 2018 í síðastalagi 10. nóvember 2017.
  2. Sendið staðfestingu á skráðu framlagi, skriflegt samþykki leiðbeinanda ásamt útfylltu umsóknareyðublaði fyrir ferðastyrknum á vistfraedifelag@gmail.com merkta ,,Styrkumsókn_nafnumsækjenda“ fyrir 13. nóvember 2017. Umsóknareyðublaðið er hægt að nálgast hér.

Ráðstefnusíða Nordic Oikos 2018

——————————————————————————————————————————-

The Ecological Society of Iceland announces travel grants for research students who are members of the society planning to present their research at the third Nordic Ecological Conference, Nordic Oikos 2018.

 Travel grant sum should cover the registration fee, cheap flight ticket and accommodation

Guidelines for applicants

  1. Register oral or poster presentation at the Nordic Oikos 2018 registration site before 10th November 2017.
  2. Confirmation of registered contibution, a documented approval of the abstract by your supervisor should be forwarded by applicants together with this application form to the society vistfraedifelag@gmail.com with the subject ,,styrkumsókn_name of applicant“ before 13th November 2017.

 

 The Nordic Oikos 2018 conference website

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.