VistÍs 2019 verður haldin á Hólum í Hjaltadal dagana 29-30.mars – takið dagana frá

Síðan Vistfræðifélag Íslands var stofnað árið 2009 hefur það verið fastur liður hjá félaginu að halda árlega ráðstefnu, til skiptis á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Hólakonur og -menn tóku svo vel á móti okkur vorið 2017 að ákveðið var að endurtaka leikinn og verður næsta ráðstefna haldin þar dagana 29.-30. mars 2019. Takið daginn frá og fylgist með nánari upplýsingum sem verða kynntar á heimasíðu félagsins fljótlega.

———————————————————————————————————————————–

Since foundation of the Ecological Society of Iceland in 2009, annual conferences have been hosted alternately in or outside Reykjavík. The Hólar-folk greeted us so fantastically in spring 2017 that a decision came to head there again for the next meeting. Hence, we happily announce that the next annual conference of our Society will be held in Hólar í Hjaltadal on the 29th to 30th of March 2019. Please save the dates. Further information will be posted soon.

holar2017

 

 

 

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.