Greinasafn eftir: Vistfræðifélag Íslands

Norræna vistfræðiráðstefnan Oikos á Íslandi 3.-5. mars 2020 – Skráning opin !

Kæru félagar Nú er búið að opna fyrir skráningu á samnorrænu vistfræðiráðstefnuna sem haldin verður í Reykjavík næsta vetur 3.-5.mars 2020.  Skráningarsíðan er hér: https://www.oikos2020.org/ Dear all The registration for the Nordic Oikos ecology conference, which is to be held in … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað, Ráðstefnur

Vinnufundur um reglugerð um tilraunadýr

Kæra félagsfólk og þáttakendur VistÍs 2019 Fyrir vistfræðiráðstefnu er stefnt að því að hafa vinnufund um tilraunadýr í vistfræðitilraunum.  Nýlega var sett ný reglugerð um tilraunadýr, þar sem að teknar voru upp Evrópureglur um málaflokkinn. Á fundinum er markmiðið að … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

VistÍs 2019 ráðstefnu dagkrá / conference program

We are pleased to announce that the VistÍs 2019 conference program is published Program is now available with list of posters and abstracts: program and book of abstracts  

Birt í Óflokkað

Ágripa frestur framlengdur – Abstract deadline extended

Frestur til að senda inn ágrip fyrir framlagi á ráðstefnu Vistfræðifélagsins á Hólum í lok mars nk. verður framlengdur til og með miðvikudagsins 20. febrúar nk. Deadline for abstract submission for the Ecological Societies’ conference at Holar in end of … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

SKRÁNING Á VISTÍS 2019 OPNUÐ

— ENGLISH BELOW — Áttunda ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin dagana 29.-30. mars í Háskólanum á Hólum í Hjaltadal Ráðstefnan er vettvangur til að kynna vistfræðirannsóknir á Íslandi í formi erinda og veggspjalda og eru vistfræðingar hvattir til að senda … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað