Greinasafn fyrir flokkinn: Frá Vistfræðifélaginu

Norræna vistfræðiráðstefna 3.-6. feb. 2014 / Nordic Oikos conference 3-6 Feb. 2014.

Norrænu vistfræðisamtökin Oikos munu í samstarfi við Sænska vistfræðifélagið Oikos standa að norrænu vistfræðiþingi 3.-6. febrúar 2014. Þingið verður haldið á Náttúrufræðisafni Svíþjóðar í Stokkhólmi. Sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna  í fréttabréfi Oikos og á vefsíðu ráðstefnunnar. Vistfræðifélag Íslands hvetjur … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Ferðastyrkir til framhaldsnema til að sækja Norrænu vistfræðiráðstefnuna Oikos 2014, 3.-6. febrúar – Travel support for research students attending Nordic Oikos 2014, 3-6 February.

Vistfræðifélag Íslands auglýsir ferðastyrki til umsóknar. Styrkirnir eru ætlaðir framhaldsnemum sem eru skráðir félagsmenn og hyggjast kynna rannsóknir sínar á fyrstu norrænu vistfræðiráðstefnunni, Nordic Oikos 2014. Miðað er við styrkupphæðin dugi fyrir farseðli og ráðstefnugjaldi. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur | Ein athugasemd

Málþing: Íslenskar vistfræðirannsóknir – framtíðarsýn

18.október kl.9:50-16 í sal Hafrannsóknastofnunar – Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis – Salur Hafrannsóknastofnunar við Skúlagötu 4 Markmið málþingsins er að kynna vistfræðirannsóknir sem stundaðar eru utan opinberu háskólanna.

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Fræðsluferð til Sandgerðis

Þriðjudaginn 21. maí stendur Vistfræðifélag Íslands fyrir kvöldferð til Sandgerðis í fuglaskoðun og vistfræðispjall við sérfræðinga Náttúrufræðistofu Suðvesturlands og Rannsóknarseturs HÍ á Suðurnesjum. Leiðsögumenn kvöldferðarinnar verða þeir: – Gunnar Þór Hallgrímsson, fuglafræðingur forstöðumaður Náttúrufræðistofu Suðvesturlands – Halldór Pálmar Halldórsson, sjávarlíffræðingur … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu

Aðalfundur Vistfræðifélags Íslands 2013 / Annual general meeting 2013

Aðalfundur Vistfræðifélags Íslands verður haldinn mánudaginn 18. mars 2013 kl. 17 í stofu N-131 í Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og svo kannski einhver spennandi rúsína í pylsuendanum. The annual general meeting of the … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir

Ágrip erinda og veggspjalda haustráðstefnu Vistfræðifélagsins 17. nóvember 2012

Nú liggur fyrir endanleg dagskrá haustráðstefnunnar og ágrip sem eru aðgengileg hér. Þeir sem eiga eftir að skrá sig á ráðstefnuna eru hvattir til að gera það. Sjá leiðbeiningar á vefsvæði ráðstefnunnar.

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Haustráðstefna Vistfræðifélags Íslands – dagskrá og skráning

Senn líður að Haustráðstefnu Vistfræðifélags Íslands sem verður haldin þann 17. nóvember í stofu 101 í Odda, Háskóla íslands. Dagskrá hennar má finna hér. Hægt verður að nálgast ágrip erinda og veggspjalda á vefsvæði ráðstefnunnar fljótlega. Þeir sem hyggjast sækja … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fræðsluerindi, Ráðstefnur