Greinasafn fyrir flokkinn: Frá Vistfræðifélaginu

Skráning á vorráðstefnuna hefur verið opnuð // Registration is now open

VistÍs 2015 – Önnur tilkynning / scroll down for English Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin á Hótel Stykkishólmi þann 23.-24. mars næstkomandi. Ráðstefnan er vettvangur til að kynna íslenskar rannsóknir á sviði vistfræði og ræða önnur tengd málefni. Ráðstefnan … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir, Ráðstefnur

Dagskrá VistÍs 2014 og aðalfundur Vistfræðifélags Íslands

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands, VistÍs 2014, ásamt aðalfundi félagsins mun fara fram miðvikudaginn 2.apríl í sal Norræna hússins í Reykjavík. Markmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang til að kynna íslenskar vistfræðirannsóknir og efla tengsl milli vistfræðinga. Fjölbreytt erindi og veggspjaldakynningar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Norræna vistfræðiráðstefna 3.-6. feb. 2014 / Nordic Oikos conference 3-6 Feb. 2014.

Norrænu vistfræðisamtökin Oikos munu í samstarfi við Sænska vistfræðifélagið Oikos standa að norrænu vistfræðiþingi 3.-6. febrúar 2014. Þingið verður haldið á Náttúrufræðisafni Svíþjóðar í Stokkhólmi. Sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna  í fréttabréfi Oikos og á vefsíðu ráðstefnunnar. Vistfræðifélag Íslands hvetjur … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Ferðastyrkir til framhaldsnema til að sækja Norrænu vistfræðiráðstefnuna Oikos 2014, 3.-6. febrúar – Travel support for research students attending Nordic Oikos 2014, 3-6 February.

Vistfræðifélag Íslands auglýsir ferðastyrki til umsóknar. Styrkirnir eru ætlaðir framhaldsnemum sem eru skráðir félagsmenn og hyggjast kynna rannsóknir sínar á fyrstu norrænu vistfræðiráðstefnunni, Nordic Oikos 2014. Miðað er við styrkupphæðin dugi fyrir farseðli og ráðstefnugjaldi. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur | Ein athugasemd

Málþing: Íslenskar vistfræðirannsóknir – framtíðarsýn

18.október kl.9:50-16 í sal Hafrannsóknastofnunar – Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis – Salur Hafrannsóknastofnunar við Skúlagötu 4 Markmið málþingsins er að kynna vistfræðirannsóknir sem stundaðar eru utan opinberu háskólanna.

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur