Greinasafn fyrir flokkinn: Frá Vistfræðifélaginu

Haustráðstefna Vistfræðifélags Íslands 2012

17. nóvember frá kl. 9-17 Stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands Markmið ráðstefnunnar er að efla tengsl milli þeirra sem sinna vistfræðirannsóknum. Til að ná þessu markmiði verður tryggt að góður tími verði fyrir veggspjaldakynningu og óformlegar umræður. Ágripum skal … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Haustráðstefna Vistfræðifélagsins 17. nóvember 2012

Haustráðstefna Vistfræðifélagsins verður haldin laugardaginn 17. nóvember nk. Félagsmenn eru hvattir til að taka daginn frá og huga að því að senda inn tillögu að erindi eða veggspjaldi. Nánari upplýsingar um stað og hvernig tilkynna má erindi og veggspjöld verða … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Fræðsluferðir framundan

Framundan eru tvær fræðsluferðir á vegum Vistfræðifélagsins fyrir félagsmenn: Vatnsmýrin 21. maí kl. 17:15 Safnast verður saman við aðalinngang Öskju mánudaginn 21. maí kl. 17:15 og gengið umhverfis friðlandið í Vatnsmýrinni. Rætt um framkvæmdirnar sem þar eru í gangi, gildi … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir

Aðalfundur Vistfræðifélags Íslands 2012

Aðalfundur Vistfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 22. mars 2012 kl. 20:00 í  Öskju, Sturlugötu 7, Reykjavík, stofu N-130. Á dagskrá verða aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og hefur fundarboð verið sent félagsmönnum í tölvupósti. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og koma … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu

Aðalfundur Vistfræðifélags Íslands 26. mars 2011

Boðað er til aðalfundar Vistfræðifélags Íslands laugardaginn 26. mars n.k. kl. 13:30 í stofu N-131 í Öskju. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagasins: 1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. 2. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. 3. Lagabreytingar, … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu

Vistfræðingar fagna tillögum um náttúruverndarlög

Í Fréttablaðinu og á Visir.is 1. febrúar 2011 er frétt um viðbrögð Vistfræðifélags Íslands við tillögum að breytingum á náttúruverndarlögum. Í fréttinni kemur fram að stjórn Vistfræðifélags Íslands fagnar tillögum að breytingum á náttúruverndarlögum og fagnar meginatriðum tillagnanna. Stjórnin telur … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir

Ágengar framandi lífverur eru umhverfisvandamál

Vistfræðifélag Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri vegna ummæla talsmanna garðyrkju og skógræktar um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um náttúruvernd, sem birst hafa í Fréttablaðinu undanfarna daga: Þótt alltaf megi finna skiptar skoðanir meðal vísindamanna, má fullyrða … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Greinar