Greinasafn fyrir flokkinn: Fræðsluerindi

Makríll við Ísland. Líffræði – stofnstærð og göngur

Þorsteinn Sigurðsson, fiskifræðingur, flytur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags mánudaginn 29. október kl. 17:15 í stofu 132 í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Ágrip af erindi Þorsteins:

Birt í Fræðsluerindi

Afmælishátíð Líf- og umhverfisvísindastofnunar Háskóla Íslands

Föstudaginn 14. september 2012 kl. 14:00 – 16:00, í stofu 132 í Öskju Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands (LUVS) var stofnuð formlega á Degi íslenskrar náttúru 16. september 2011 sem rannsóknavettvangur starfsmanna Líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands. Markmið stofnunarinnar er … Halda áfram að lesa

Birt í Fræðsluerindi, Fréttir, Ráðstefnur

Fræðsluerindi um lunda og síli í fjarfundarbúnaði

Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12:15 – 12:45  flytur Dr. Erpur Snær Hansen, líffræðingur á Náttúrustofu Suðurlands, erindið: Samanburður breytinga á stofnum lunda og sílis á Íslandi og í Norðursjó. Fyrirlesturinn verður sendur út í fjarfundabúnaði um land allt. Sjá nánar … Halda áfram að lesa

Birt í Fræðsluerindi