Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Skráning á vorráðstefnuna hefur verið opnuð // Registration is now open

VistÍs 2015 – Önnur tilkynning / scroll down for English Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin á Hótel Stykkishólmi þann 23.-24. mars næstkomandi. Ráðstefnan er vettvangur til að kynna íslenskar rannsóknir á sviði vistfræði og ræða önnur tengd málefni. Ráðstefnan … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir, Ráðstefnur

VistÍs 2014 áminning / EcoIce 2014 reminder

Skráning erinda og veggspjalda hefur verið framlengd fram á föstudag, 21.mars vegna eftirspurna. Skráning á ráðstefnuna sjálfa verður áfram opin fram til 31. mars. Registration for presentations has been extended to March 21. The symposiums registration will be open to March … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Ráðstefnur

Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag norðurskautsrannsókna (ICARP III)

Þann 8. apríl n.k., verður sett á laggirnar „Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag norðurskautsrannsókna” (Third International Conference on Arctic Research Planning, ICARP III) í Helsinki, en þá standa yfir árlegir samráðsfundir heimskautarannsókna (Actic Science Summit Week 2014, http://www.assw2014.fi). ICARP III … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

VistÍs / EcoIce 2014

VistÍs 2014 – fyrsta tilkynning Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin í sal Norræna hússins í Reykjavík þann 2. apríl næstkomandi. Ráðstefnan er vettvangur til að kynna íslenskar vistfræðirannsóknir og nátengd málefni sem falla undir fræðasvið vistfræðinnar.  Bæði verða flutt erindi og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Ráðstefnur

Fyrirlestrar um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis 17. janúar 2013

Stjórn líffræðifélagsins hefur tekið þátt í að skipuleggja röð fyrirlestra um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis, í samstarfi við Verndarsjóð villtra laxastofna og Stofnun Sæmundar fróða við HÍ. Fyrirhugað er að halda á næstu mánuðum nokkrar málstofur um fiskeldi í kvíum … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir