Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag norðurskautsrannsókna (ICARP III)

Þann 8. apríl n.k., verður sett á laggirnar „Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag norðurskautsrannsókna” (Third International Conference on Arctic Research Planning, ICARP III) í Helsinki, en þá standa yfir árlegir samráðsfundir heimskautarannsókna (Actic Science Summit Week 2014, http://www.assw2014.fi). ICARP III … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

VistÍs / EcoIce 2014

VistÍs 2014 – fyrsta tilkynning Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin í sal Norræna hússins í Reykjavík þann 2. apríl næstkomandi. Ráðstefnan er vettvangur til að kynna íslenskar vistfræðirannsóknir og nátengd málefni sem falla undir fræðasvið vistfræðinnar.  Bæði verða flutt erindi og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Ráðstefnur

Fyrirlestrar um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis 17. janúar 2013

Stjórn líffræðifélagsins hefur tekið þátt í að skipuleggja röð fyrirlestra um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis, í samstarfi við Verndarsjóð villtra laxastofna og Stofnun Sæmundar fróða við HÍ. Fyrirhugað er að halda á næstu mánuðum nokkrar málstofur um fiskeldi í kvíum … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Sérbindi Náttúrufræðingsins tileinkað minningu Agnars Ingólfssonar

Undirbúningur er hafinn að söfnun greina sem birtar verða í Náttúrufræðingnum á árinu 2014 til þess að minnast dr. Agnars Ingólfssonar prófessors sem lést 10. október 2013, 76 ára að aldri. Útför Agnars fór fram í kyrrþey að eigin ósk. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Stjórn Vistfræðifélagsins ályktar um Náttúruverndarlög

Stjórn Vistfræðifélagsins sendi frá sér ályktun til Umhverfis- og auðlindaráðherra vegna afturköllunar nýju náttúruverndarlaganna þar sem skorað er á ráðherra að beita sér fyrir gildistöku laganna vorið 2014. Ályktunina í heild má lesa hér: https://vistis.files.wordpress.com/2013/11/vistis-natturuverndarlog-5des.pdf

Birt í Fréttir

Stjórn Vistfræðifélagsins ályktar um Norðlingaölduveitu og Rammaáætlun

Nýlega ályktaði stjórn Vistfræðifélagsins um Norðlingaölduveitu og Rammaáætlun. Sjá nánar hér https://vistis.is/alyktanir/

Birt í Fréttir

Aðalfundur Vistfræðifélags Íslands 2013 / Annual general meeting 2013

Aðalfundur Vistfræðifélags Íslands verður haldinn mánudaginn 18. mars 2013 kl. 17 í stofu N-131 í Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og svo kannski einhver spennandi rúsína í pylsuendanum. The annual general meeting of the … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir