Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Fræðsluferð félagsins í Gunnarsholt hefur verið frestað til haustsins

Okkur þykir leitt að tilkynna að við þurfum að fresta fræðsluferð félagsins í Gunnarsholt til haustsins vegna lélegra þáttöku. Ný dagsetning verður auglýst síðar. The evening tour to Gunnarsholt has been postponed to autumn. New dates will be advertised later … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Fræðsluferð í Gunnarsholt fimmtudagskvöldið 25.júní 2015

Fimmtudaginn 25.júní stendur Vistfræðifélag Íslands fyrir kvöldferð til Gunnarsholts í vistfræðispjall við sérfræðinga Landgræðslu ríkisins og rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. Leiðsögumenn kvöldferðarinnar verða þeir: Jóhann Þórsson, vistfræðingur – Landgræðsla ríkisins Tómas Grétar Gunnarsson, fuglavistfræðingur – forstöðumaður Rannsóknasetur Háskóla Íslands … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Dagskrá VistÍs 2015 // Program EcoIce 2015

Dagskrá og ágrip erinda og veggspjalda er að finna hér á skráningarsíðu félagsins: http://lif.gresjan.is/vistis/ Skráning á ráðstefnu verður opin fram á sunnudag 22. mars ———————————————————————————————————- The program and abstracts of posters and talks are now available on the registration site: … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað