Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

VistÍs 2016 – fyrsta tilkynning

Kæru félagar Vistfræðifélag Íslands vekur athygli á Vistfræðiráðstefnunni 2016, sem haldin verður í Reykjavík fimmtudaginn 3. mars. Vistfræðingar á öllum sviðum eru hvattir til að kynna rannsóknir sínar en undirbúningsnefnd hvetur þó eftirfarandi aðila sérstaklega til að senda inn framlög: … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Framlengdur frestur til að sækja um veggspjald og styrk til að fara á Nordic Oikos ráðstefnuna

Enn er smuga að sækja um að vera með veggspjald á Nodic Oikos ráðstefnunni í byrjun febrúar ef þið hafið gleymt ykkur. Getið send tölvuskeyti með útdrætti á jon.brommer@utu.fi til 16. des. VistÍs framlengir samhliða frest fyrir nemendur sem eru … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Ályktun stjórnar Vistfræðifélags Íslands um úrskurð yfirítuölunefndar um beit á Almenningum

Ísland á sér langa sögu gróðurs- og jarðvegseyðingar þar sem hafa tvinnast saman náttúrleg eyðingaröfl og eyðing í kjölfar nýtingar mannsins á gróðurauðlindinni. Á síðustu áratugum hefur margt áunnist í baráttunni gegn eyðingaröflunum ekki síst eftir að þekkingu á vistfræðilegum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Fræðsluferð félagsins í Gunnarsholt hefur verið frestað til haustsins

Okkur þykir leitt að tilkynna að við þurfum að fresta fræðsluferð félagsins í Gunnarsholt til haustsins vegna lélegra þáttöku. Ný dagsetning verður auglýst síðar. The evening tour to Gunnarsholt has been postponed to autumn. New dates will be advertised later … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Fræðsluferð í Gunnarsholt fimmtudagskvöldið 25.júní 2015

Fimmtudaginn 25.júní stendur Vistfræðifélag Íslands fyrir kvöldferð til Gunnarsholts í vistfræðispjall við sérfræðinga Landgræðslu ríkisins og rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. Leiðsögumenn kvöldferðarinnar verða þeir: Jóhann Þórsson, vistfræðingur – Landgræðsla ríkisins Tómas Grétar Gunnarsson, fuglavistfræðingur – forstöðumaður Rannsóknasetur Háskóla Íslands … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Dagskrá VistÍs 2015 // Program EcoIce 2015

Dagskrá og ágrip erinda og veggspjalda er að finna hér á skráningarsíðu félagsins: http://lif.gresjan.is/vistis/ Skráning á ráðstefnu verður opin fram á sunnudag 22. mars ———————————————————————————————————- The program and abstracts of posters and talks are now available on the registration site: … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað