Greinasafn fyrir flokkinn: Ráðstefnur

VistÍs / EcoIce 2014

VistÍs 2014 – fyrsta tilkynning Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin í sal Norræna hússins í Reykjavík þann 2. apríl næstkomandi. Ráðstefnan er vettvangur til að kynna íslenskar vistfræðirannsóknir og nátengd málefni sem falla undir fræðasvið vistfræðinnar.  Bæði verða flutt erindi og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Ráðstefnur

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 2. apríl 2014

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin miðvikudaginn 2. apríl 2014. Gert er ráð fyrir heilum degi með 15 mínútna erindum og veggspjöldum. Aðalfundur félagsins verður haldinn í tenglsum við ráðstefnuna.

Birt í Ráðstefnur

Norræna vistfræðiráðstefna 3.-6. feb. 2014 / Nordic Oikos conference 3-6 Feb. 2014.

Norrænu vistfræðisamtökin Oikos munu í samstarfi við Sænska vistfræðifélagið Oikos standa að norrænu vistfræðiþingi 3.-6. febrúar 2014. Þingið verður haldið á Náttúrufræðisafni Svíþjóðar í Stokkhólmi. Sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna  í fréttabréfi Oikos og á vefsíðu ráðstefnunnar. Vistfræðifélag Íslands hvetjur … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Ferðastyrkir til framhaldsnema til að sækja Norrænu vistfræðiráðstefnuna Oikos 2014, 3.-6. febrúar – Travel support for research students attending Nordic Oikos 2014, 3-6 February.

Vistfræðifélag Íslands auglýsir ferðastyrki til umsóknar. Styrkirnir eru ætlaðir framhaldsnemum sem eru skráðir félagsmenn og hyggjast kynna rannsóknir sínar á fyrstu norrænu vistfræðiráðstefnunni, Nordic Oikos 2014. Miðað er við styrkupphæðin dugi fyrir farseðli og ráðstefnugjaldi. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur | Ein athugasemd

Málþing: Íslenskar vistfræðirannsóknir – framtíðarsýn

18.október kl.9:50-16 í sal Hafrannsóknastofnunar – Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis – Salur Hafrannsóknastofnunar við Skúlagötu 4 Markmið málþingsins er að kynna vistfræðirannsóknir sem stundaðar eru utan opinberu háskólanna.

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Norrænt vistfræðiþing 3.-6. feb. 2014 / Pan-nordic Congress in ecology in Feb. 2014.

Norrænu vistfræðisamtökin Oikos munu í samstarfi við Sænska vistfræðifélagið Oikos standa að norrænu vistfræðiþingi 3.-6. febrúar 2014. Þingið verður haldið á Náttúrufræðisafni Svíþjóðar í Stokkhólmi. Við hvetjum íslenska vistfræðinga til að sækja þingið. Nánari upplýsingar munu birtast hér jafnóðum og … Halda áfram að lesa

Birt í Fræðsluerindi, Fréttir, Ráðstefnur

Veðurfar og lífríki sjávar á Íslandsmiðum / Climate and the marine ecosystem in Icelandic waters

Hafrannsóknastofnunin stendur fyrir ráðstefnu um „Veðurfar og lífríki sjávar á Íslandsmiðum“  í fyrirlestrasal stofnunarinnar, Skúlagötu 4, 21. – 22. febrúar 2013. Ráðstefnan verður öllum opin. Veðurfar og breytileiki  hefur  mikil áhrif á ástand sjávar, lífsskilyrði í sjónum og göngur og … Halda áfram að lesa

Birt í Fræðsluerindi, Ráðstefnur