Dagskrá haustráðstefnu Vistfræðifélags Íslands 2012

17. nóvember 2012, stofu 101 í Odda, Háksóla Íslands

09:00 – 09:15   Setning og ávarp formanns / Conference opening

Atferlis vistfræði, og stofnbreytileiki  / Behavioural ecology and population differentiation – Fundarstjóri / Chair: Ingibjörg Svala Jónsdóttir

09:15   Óðals- og fæðuatferli ungra laxfiska í ám.
Stefán Ó. Steingrímsson, Guðmundur S. Gunnarsson og Tyler D. Tunney

09:30  Humpback whale sound behaviour during winter in subarctic waters.
Edda Elísabet Magnúsdóttir, Marianne H. Rasmussen and Marc O. Lammers

09:45   The journey of a head of a Northern Bottlenose whale (Hyperoodon ampullatus ).
Marianne H. Rasmussen, Ted Cranford, Petr Krysl and Charley Potter

10:00   Differentiation at the MHCIIα and cath2 loci in sympatric Salvelinus alpinus resource morphs in Lake Thingvallavatn.
Kalina H. Kapralova, Jóhannes Guðbrandsson, Sigrun Reynisdottir, Valerie H. Maier, Sigurdur S. Snorrason and Arnar Pálsson

10:15   Evolutionary status of the redpoll subspecies Carduelis flammea islandica (Aves: Passeriformes: Fringillidae).
Julien Amouret and Snæbjörn Pálsson

 10:30 – 11:00 Kaffi og veggspjöld / Coffe and posters

Útbreiðsla tegunda  og stofnstærðarbreytingar / Species distribution and population change. – Fundarstjóri / Chair: Gunnar Þór Hallgrímsson

11:00   Vetrarstöðvar skúma frá Íslandi, Noregi og Skotlandi.
Ellen Magnúsdóttir.

11:15  Rjúpnaveiðar og stofnbreytingar rjúpu.
Ólafur K. Nielsen

11:30  Stofnsveifla rjúpunnar.
Ólafur K. Nielsen

11:45   Fer minkastofninn minnkandi?
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Rannveig Magnúsdóttir og Páll Hersteinsson… †

12:00   Vöktun ábúðar, viðkomu og fæðu lunda á Íslandi.
Erpur Snær Hansen, Marinó Sigursteinssonand Cornelius Schlawe

12:15 – 13:30  Matur og veggspjöld / Lunch and posters

Samfélög – bygging og starfsemi / Community structure and function. – Fundarstjóri / Chair: Gísli Már Gíslason

13:30   Líf í tjörnum við rætur Skaftafellsjökuls.
Jón S. Ólafsson

 13:45   Tengsl áfoks við fuglalíf á láglendi.
Tómas Grétar Gunnarsson og Ólafur Arnalds

14:00   How does disturbance by sheep grazing affect plant diversity in Iceland? – An approach on different spatial scales.
Martin A. Mörsdorf, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Kari Anne Bråthen,Virve T. Ravolainen, Thóra Ellen Thórhallsdóttir, Nigel G. Yoccoz

14:15   Hraungambri í hálendisvistkerfum – samspil mosaþekju, háplantna og jarðvegs.
Ágústa Helgadóttir, Kristín Svavarsdóttir, Rannveig Guicharnaud og Ingibjörg Svala Jónsdóttir

14:30   Mismunandi svörun túndrugróðurs við hlýnun loftslags – hvað veldur?
Ingibjörg Svala Jónsdóttir

14:45 – 15:00 Kaffi – Coffee

 Verndunarvistfræði og endurheimt / Conservation ecology and restoration. – Fundarstjóri / Chair: Erpur Snær Hansen

15:00   Assessing the status of seagrass management, conservation and policy in Europe.
Ragnhildur Sigurðardóttir – flutt á íslensku / presented in Icelandic

15:15   Endurvöxtur skemmdra hraungambaþemba.
Magnea Magnúsdóttir og Ása L. Aradóttir

15:30   Nýting gróðursvarðar við uppgræðslu vegfláa.
Ása L. Aradóttir og Guðrún Óskarsdóttir

15:45   Greining alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis) með fjarkönnun.
Arna Björk Þorsteinsdóttir, Eysteinn Már Sigurðsson, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Ingvar Matthíasson, Jóhann Þórsson, Kolbeinn Árnason, Prashanth Reddy Marpu og Kristín Svavarsdóttir

16:00 – 16:30 Veggspjöld og ráðstefnuslit / Posters and conference closing

Listi yfir veggspjöld / List of posters

Stofnbreytileiki / Population differentiation

Stock identification of herring in the NE-Atlantic based on otolith shape. – Lísa Anne Libungan, Guðmundur Jóhann Óskarsson, Snæbjörn Pálsson

Stofnstærðarbreytingar / Population dynamics
Mynstur í framleiðni grágæsa á landsmælikvarða á Íslandi. – Helgi Guðjónsson, Jón Einar Jónsson,  Halldór Walter Stefánsson, Tómas Grétar Gunnarsson

Samfélög – bygging og starfsemi / Community structure and function.

Diversity, abundance and activity of N2-fixing Cyanobacteria associated with mosses in Icelandic ecosystems. – Ana J. Russi, Ólafur S. Andrésson,  Ingibjörg Svala Jónsdóttir

Role of grazing in structuring bryophyte community diversity in Iceland. – Edwin Carl Liebig, Martin Alfons Mörsdorf, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir

The role of mosses for ecosystem development on Skeiðarársandur, SE-Iceland.
Oliver Bechberger, Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Kristín Svavarsdóttir

Verndunarvistfræði og endurheimt / Conservation ecology and restoration

EvRest – Evaluation of Ecological Restoration in the North. – Guðmundur Halldórsson and Ása L. Aradóttir

Endurheimt staðargróðurs í aflögðum vegslóðum. – Anna Sigríður Valdimarsdóttir, Kristín Svavarsdóttir og Ása L. Aradóttir

Árangur tilraunar til útrýmingar minks. – Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson…

Haustráðstefna 2012_Dagskrá – pdf

Vefsvæði ráðstefnunnar