Ráðstefna um líffræðilega fjölbreytni 2010

Sameinuðu þjóðirnar helguðu árið 2010 líffræðilegri fjölbreytni (biodiversity). Af þessu tilefni efna Líffræðifélag Íslands, Vistfræðifélag Íslands og styrktaraðilar til vísindaráðstefnu um rannsóknir á eðli, tilurð og verndun líffræðilegrar fjölbreytni.

Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 27. nóvember 2010 í Norræna húsinu. Dagskráin stendur frá 9:00 til 18:30, fyrst yfirlitserindi, síðan styttri fyrirlestrar og loks veggspjaldakynning og veitingar.

Dagskrá.

Ráðstefnurit með ágripum

Ráðstefnugjald er 500 kr – ókeypis fyrir nemendur. Innheimtist á staðnum.

Skipulagsnefnd:
Ingibjörg S. Jónsdóttir
Tómas G. Gunnarsson
Snæbjörn Pálsson
Arnar Pálsson

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s