Skráning á VistÍs 2019 opnuð

— ENGLISH BELOW—

holar2017

Áttunda ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin dagana 29.-30. mars í Háskólanum á Hólum í Hjaltadal

Ráðstefnan er vettvangur til að kynna vistfræðirannsóknir á Íslandi í formi erinda og veggspjalda og eru vistfræðingar hvattir til að senda inn ágrip. Boðið er upp á að halda stutta vinnustofu eða umræðufundi um afmörkuð vistfræðileg efni. Þeim sem hafa áhuga á að standa fyrir slíkum fundum er bent á að gefa sig fram við undirbúningsnefnd fyrir 15. febrúar.

SKRÁNING ER NÚ OPIN!

Skráning þátttöku fer fram með því að senda tölvupóst á: vistfraedifelag@gmail.com. Vinsamlegast setjið „VistÍs 2019 – skráning þátttöku“ í efnis-titil tölvupósts ásamt

 1. Nafn þáttakanda
 2. Starfsstöð
 3. Hátíðarkvölverður (já takk/nei takk)
 4. Vinsamlegast takið sérstaklega fram ef séróskir eru varðandi mat eins og ef óskað er eftir grænkera (vegan) eða grænmetisæti (vegetarian).

 

INNSENDING ÁGRIPA

Lengd ágripa er að hámarki 1500 slög með orðabilum. Gert er ráð fyrir að hvert erindi sé 12 mínútur + 3 mínútur í umræður. Veggspjöld verða að vera af stærð A0 í portrettsnið vegna veggspjaldafestinga. Einnig er möguleiki á vídeó kynningu í veggspjaldasal fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. Höfundar mega flytja erindi sín á íslensku eða ensku en æskilegt er að glærutexti og veggspjöld verði á ensku. Veggspjaldakynningin mun hefjast í fyrirlestrasal þar sem höfundar fá 1 mínútu til að kynna framlagið sitt. Athugið að mikilvægt er að þeir sem senda inn ágrip skrái sig einnig til þátttöku.

Innsending ágripa fer fram með því að senda tölvupóst á: vistfraedifelag@gmail.com. Vinsamlegast setjið „VistÍs 2019 – skráning framlags“ í efnis-titil tölvupósts. Sendið inn ágrip á .pdf eða word formi þar sem fram kemur

 1. Titill framlags
 2. Flytjandi framlags (ásamt meðhöfundum) (nöfn og starfsstöð/var)
 3. Tegund framlags: fyrirlestur, veggspjald eða vídeó
 4. Ágrip að hámarki 1500 slög með lýsingu framlags
 5. Lykilorð (hámark 5) sem lýsa viðfangi framlags
 6. Tilgreinið sérstaklega ef um nemenda framlag er að ræða

 

Lokafrestur til að skrá framlög  (fyrirlestrar, veggspjöld og vídeó) er til 15. febrúar

Lokadagskrá ráðstefnu verður kynnt 1. mars.

Lokafrestur til að skrá sig á ráðstefnuna er til 15. mars.

Verðlaun verða veitt fyrir besta nemenda veggspjaldið og erindið!

 

Ráðstefnugjald greiðist í móttöku á ráðstefnustað. Það verður posi á staðnum ef greitt er með korti, en einnig verða upplýsingar settar upp ef fólk vill millifæra á staðnum. Gjaldið verður: 4900 kr fyrir VistÍsfélaga3900 kr fyrir nemendur sem eru VistÍsfélagar, en 9900 kr fyrir aðra. Hægt verður að gerast félagi á staðnum sömuleiðis (árgjaldið er 2500 kr). Innifalið í ráðstefnugjaldinu er kaffi/te, léttur hádegisverður og hressing í ráðstefnulok auk “Lopapeysu-grillveislu” (inni eða úti eftir veðri). Boðið verður upp á staðarkynningu á Hólum. Bjórsetur Íslands verður opið en fyrir eigin reikning.

Hátíðarkvöldverður laugardaginn 30. mars kostar 4500 kr fyrir VistÍsfélaga en 6000 kr fyrir aðra.

Gisting á Hólum: eins manns herbergi 8800 kr/nótt, tveggja manna herbergi 13.800 kr/nótt (morgunmatur innifalinn). Mikilvægt er að bóka gistingu hjá ferðaþjónustunni á Hólum tímanlega því fjöldi herbergja er takmarkaður. Sendið póst á booking@holar.ismeð fyrirsögninni VistÍs2019.

Ferðir: Þáttakendur sjá sjálfir um ferðir á Hóla. Félagar á einkabílum eru hvattir til að samnýta bíla.

dagskránefndir

The 8thconference of the Ecological Society of Iceland is scheduled 29-30. March 2019 in Hólar University College, Hólar í Hjaltadal (Skagafjörður)

 

The conference is a forum for presenting ecological research in Iceland either orally or by posters. Ecologists are encouraged to submit an abstract. Delegates are invited to host short workshops or discussion groups on ecological matters. Those interested to organise such a group are asked to contact the organising committee before 15thof February.

 

REGISTRATION IS NOW OPEN!

For the conference registration, please send an email to: vistfraedifelag@gmail.com and insert „VistÍs 2019 – registration“ into the subject of the email, including

 1. Name of participant
 2. Affiliation
 3. Conference dinner (Yes please/No thanks)
 4. Please indicate whether you have any dietary requirements for any of the meals, i.e. if you request vegan or vegetarian food.

 

ABSTRACT SUBMISSION

Maximum abstract length is 1500 characters, including spaces. Each talk will be 12 minutes long +3 minutes for discussion. Required poster size is A0, portrait due to poster mounting. Video presentations during poster session are possible for interested presenters. Presentations can be either in English or Icelandic, but slides and posters should preferentially be in English. The poster session will start with a pitch talks where presenters will get one minute to present their work. Observe that it is important that those who submit an abstract also register.

For abstract submission please send an email to: vistfraedifelag@gmail.com. Please insert „VistÍs 2019 – abstract submission“ into the subject of the email, including a copy of your abstract on a .pdf or word format and clearly state the following:

 1. Title
 2. Presenter (and co-authors) and affiliations
 3. Type: talk, poster or video
 4. Abstract (max 1500 characters)
 5. Key words (max 5)
 6. Please state clearly if this is a student presentation

Deadline for abstract submission is 15 February

The final program will be available 1 March

Deadline for registration is 15 Mars.

Awards for the best student’s talks and posters

 

Conference fee should be paid at registration on site. Bank info for bank transfer will be provided but a card machine will be on site as well. The fee is 4900 ISK for VistÍs members, 3900 ISK for students that are VistÍs members but 9900 ISK for non-members.  You can become member on site as well for 2500 ISK (annual fee).

Conference fee includes: coffee/tea, light lunch and refreshment at the end of the conference. “Lopapeysa” grill party (inside or outside pending on the weather) on Friday evening, and a local excursion of Hólar. The Icelandic Beer Centre will be open both evenings but at own expense.

Conference dinner Saturday 30 March is 4500 ISK for VistÍs members and 6000 ISK for non-members. Vegetarian and Vegan option available, if informed beforehand during registration.

Accommodation in Hólar: Single bedroom 8800 ISK/night, double bedroom 13.800 ISK/night (including breakfast). Accommodation is limited and therefore it is important to book it early. Booking goes through booking@holar.is  with the reference code VistÍs2019.

Travel to Hólar: Participants organise their own travel. We encourage people to carpool.