Haustráðstefna Vistfræðifélags Íslands 2012

17. nóvember frá kl. 9-17
Stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands

Markmið ráðstefnunnar er að efla tengsl milli þeirra sem sinna vistfræðirannsóknum. Til að ná þessu markmiði verður tryggt að góður tími verði fyrir veggspjaldakynningu og óformlegar umræður. Ágripum skal skila inn fyrir 1. nóvember á netfangið vistfraedifelag@gmail.com. Taka skal fram hvort óskað er eftir að halda erindi eða kynna veggspjald.

Ágrip skulu vera á íslensku eða ensku. Við uppsetningu ágripa vinsamlegast fylgið meðfylgjandi formi sem sækja má hér. Veggspjöld skulu vera í stærðinni A0 eða minni. Mælst er til þess að hafa þau óplöstuð vegna þyngdar.

Abstracts should be sent to vistfraedifelag@gmail.com before November 1st in Icelandic or English. State whether you wish to present orally or a poster. When preparing the abstracts please use the template and instructions found here. Posters should be of the size A0 or smaller. We recommend non-laminated posters to reduce weight.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Dagskrá og ágrip erinda / Programme and abstracts