Greinasafn fyrir flokkinn: Greinar

Ágengar lífverur í sjó

Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. mars 2011. Framandi lífverur eru þær sem finnast utan náttúrulegra heimkynna vegna viljandi eða óviljandi flutnings af mannavöldum. Lítill hluti framandi lífvera verður ágengur og veldur skaða fyrir aðrar tegundir eða spillir hagsmunum mannsins. … Halda áfram að lesa

Birt í Greinar

Svar við greininni „Misnotkun talna um ágengar tegundir”

Aðalsteinn Sigurgeirsson og Þröstur Eysteinsson rita grein á Vísi (www.visir.is) þann 7. febrúar síðastliðinn. Þar saka þeir þau Menju von Schmalensee og Guðmund Inga Guðbrandsson um að misnota tölur um framandi tegundir í greinum sínum sem birtust nýverið í Fréttablaðinu … Halda áfram að lesa

Birt í Greinar

Af náttúruvernd: Er varúð öfgafull?

Einn mikilvægur þáttur náttúruverndar hérlendis snýr að áratugalöngu landgræðslu- og skógræktarstarfi. Þar ber sennilega hæst verndun gamalla birkiskóga og endurheimt fyrri landgæða. Flestir vilja stöðva landrof og græða upp hluta þess lands sem orðið hefur landeyðingu að bráð. Okkur greinir … Halda áfram að lesa

Birt í Greinar

Var rangt af mér að sleppa kanínu í Esjuhlíðum?

Einn fallegan sumardag fyrir um það bil tuttugu og fimm árum veitti ég kanínunni minni, henni Mjallhvíti, frelsi við rætur Esjunnar. Mér þótti vænt um kanínuna en heimilisaðstæður höfðu breyst svo ég varð að losa mig við hana. Þetta virtist … Halda áfram að lesa

Birt í Greinar

Ágengar framandi lífverur eru umhverfisvandamál

Vistfræðifélag Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri vegna ummæla talsmanna garðyrkju og skógræktar um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um náttúruvernd, sem birst hafa í Fréttablaðinu undanfarna daga: Þótt alltaf megi finna skiptar skoðanir meðal vísindamanna, má fullyrða … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Greinar