Norrænu vistfræðisamtökin Oikos munu í samstarfi við Sænska vistfræðifélagið
Oikos standa að norrænu vistfræðiþingi 3.-6. febrúar 2014. Þingið verður haldið á Náttúrufræðisafni
Svíþjóðar í Stokkhólmi. Við hvetjum íslenska vistfræðinga til að sækja þingið. Nánari upplýsingar munu
birtast hér jafnóðum og þær berast.
The Nordic Society Oikos will together with the Swedish Oikos Society host a pan-nordic Congress in ecology in Feb 2014. The meeting will be held in Stockholm, 3–6 Feb. The venue will be the Swedish Museum of Natural History.