Norrænt vistfræðiþing 3.-6. feb. 2014 / Pan-nordic Congress in ecology in Feb. 2014.

Burnirót Norrænu vistfræðisamtökin Oikos munu í samstarfi við Sænska vistfræðifélagið Oikos standa að norrænu vistfræðiþingi 3.-6. febrúar 2014. Þingið verður haldið á Náttúrufræðisafni Svíþjóðar í Stokkhólmi. Við hvetjum íslenska vistfræðinga til að sækja þingið. Nánari upplýsingar munu birtast hér jafnóðum og þær berast.

The Nordic Society Oikos will together with the Swedish Oikos Society host a pan-nordic Congress in ecology in Feb 2014. The meeting will be held in Stockholm, 3–6 Feb. The venue will be the Swedish Museum of Natural History.

Þessi færsla var birt undir Fræðsluerindi, Fréttir, Ráðstefnur. Bókamerkja beinan tengil.