Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 2. apríl 2014

VetrarblómRáðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin miðvikudaginn 2. apríl 2014. Gert er ráð fyrir heilum degi með 15 mínútna erindum og veggspjöldum. Aðalfundur félagsins verður haldinn í tenglsum við ráðstefnuna.

Þessi færsla var birt undir Ráðstefnur. Bókamerkja beinan tengil.