Norræna vistfræðiráðstefnan Nordic Oikos 2016

Það fer að styttast í að lokað verður fyrir skráningu framlaga á Norrænu vistfræðiráðstefnuna Nordic Oikos 2016.  Annað hvert ár skipuleggur eitt norðurlandanna ráðstefnuna til að fá saman vísindamenn sem vinna að vistfræði og þróunarfræði.

Fyrsta Nordic Oikos var haldin í Stokkhólmi, Svíþjóð 2014 og tóku samtals 15 vistfræðingar frá Íslandi þátt í ráðstefnunni, þar af styrkti félagið átta framhaldsnemendur til að sækja ráðstefnuna. Einn félagi vistfræðifélagsins, prófessor Skúli Skúlasson var þá keynote speaker.

Í ár mun félagið styrkja aftur átta framhaldsnemendur í vistfræðifélaginu til að sækja ráðstefnuna í Turku, Finnlandi (sjá nánar hér).

VistÍs hópurinn á þeirri fyrstu Nordic Oikos ráðstefnunni árið 2014. Félagið veitti þá átta styrki til framhaldsnemenda að sækja ráðstefnuna. The EcoIce group at the first Nordic Oikos conference 2014. The Icelandic Ecological society sponsored eight graduate students to attend the conference. Ljósmynd/photo: Oliver Bechberger.

Next Nordic Oikos conference is just around the corner. Every second year, one of the Nordic countries organizes a conference to bring together researchers working on ecology and evolutionary biology.

The first Nordic Oikos was held in Stockholm, Sweden 2014 and 15 scientists attended from Iceland and the Society sponsored 8 graduate students from Iceland. One of our member, Professor Skúli Skúlasson was a keynote speaker.

This year the society will sponsor again eight graduate students that are members of the society (applications).

Þessi færsla var birt undir Fréttir, Ráðstefnur. Bókamerkja beinan tengil.